Okkur hefur báðum dottið það sama í hug

Þér datt í hug

  • að láta aðra sjá um birgðahald
  • að láta aðra sjá um vöruafhendingu
  • að láta aðra sjá um vörumeðhöndlun
  • að lækka lagerkostnað

Okkur datt í hug

  • að sjá um birgðahald fyrir þig
  • að sjá um vöruafhendingu fyrir þig
  • að sjá um vörumeðhöndlun fyrir þig
  • að lækka lagerkostnað fyrir þig

Hýsing er vöruhótel

Hjá Hýsingu sjáum við um lagerhald, afgreiðslu og vörumerkingar eða hvað annað
sem þarf að gera svo að vara, sem þú vilt koma á markað, sé tilbúin til sölu.
Í því felst meðhöndlun stykkjavöru sem þú selur á innanlandsmarkaði, allt frá því að innkaup hafa átt sér stað eða pöntun frá smásöluaðila hefur borist til þín og þar til vörur eru tilbúnar til afhendingar.

Þess vegna er samstarf við Hýsingu ávinningur fyrir þig og viðskiptavini þína